Hluti af kvöldhópnum, verðlaunahafar sitja fremst
Þá eru lífsstílsnámskeiðin búin þennan veturinn. Aldrei hefur aðsókn verið eins mikil og þennan vetur og við verið með 3-5 hópa í gangi í einu. Arnbjörg Stefánsdóttir, Ólöf Ómarsdóttir, Vala Magnúsdóttir og Hrafnhildur Stefánsdóttir náðu 10% léttingu og Ólöf 14% sem er met á 8 vikum.Þá eru lífsstílsnámskeiðin búin þennan veturinn. Aldrei hefur aðsókn verið eins mikil og þennan vetur og við verið með 3-5 hópa í gangi í einu. Arnbjörg Stefánsdóttir, Ólöf Ómarsdóttir, Vala Magnúsdóttir og Hrafnhildur Stefánsdóttir náðu 10% léttingu og Ólöf 14% sem er met á 8 vikum. Tæp 4 ár fóru út sem verðlaun og voru tvær sem náðu árskorti, Arnbjörg og Ólöf. Við þökkum öllum samveruna í vetur og munið að þið eruð öll sigurvegarar! Allir sem voru á námskeiðunum mega æfa frítt út maímánuð.