Ólatími sl laugardag
Ef þú villt komast í ekta þrektíma með einföldum og góðum æfingum þá eru Ólatímarnir á laugardagsmorgnum frábærir. Óli keyrir liðið út á ystu mörk , og notar allt sem honum dettur í hug eins og hjól, lóð, dýnur, palla, stangir, bolta, stigana og gangana í húsinu. Hann lætur ykkur hlaupa og djöflast í 90 mínútur.Ef þú villt komast í ekta þrektíma með einföldum og góðum æfingum þá eru Ólatímarnir á laugardagsmorgnum frábærir. Óli keyrir liðið út á ystu mörk , og notar allt sem honum dettur í hug eins og hjól, lóð, dýnur, palla, stangir, bolta, stigana og gangana í húsinu. Hann lætur ykkur hlaupa og djöflast í 90 mínútur. Svona tíma erum við búin að bjóða uppá í mörg ár og svo er þetta eitthvað nýtt í Reykjavík og kallað einhverjum útlenskum nöfnum. Við skorum á ykkur að prófa, frír kynningartími.