09.10.2012
Það verður frítt hjá okkur í allt í 4 daga þegar dömulegir dekurdagar fara fram á Akureyri. Dekurhelgin okkar verður á
sínum stað og er jafnt fyrir konur og karla. Dagskráin okkar er spennandi og nuddararnir verða við innipottinn á álagspunktunum. Bætum
við einum tíma kl 10:15 á sunnudagsmogninum verðu 90 mínútna Hot Yoga, Hot yoga tíminn á föstudag kl 8:15 er líka opinn öllum sem
vilja. Það verður notalegt á Bjargi þessa daga, kertaljós og happdrætti, dansmaraþon og stuð á laugardeginum kl 12, og alls er hægt
að koma í 4 danstíma á Dekurhelginni. Fullt af spinning, Body Fit, Body Pump og meira að segja Hot Yoga í hádeginu á föstudag.