Fit Pilates
Þá er loksins komið að dekurhelgi! Föstudagurinn og helgin verða undirlögð í notalegheitum, eins og kertaljósi, léttum veitingum, nuddi við heita pottinn inni og fleira. Þá er loksins komið að dekurhelgi! Föstudagurinn og helgin verða undirlögð í notalegheitum, eins og kertaljósi, léttum veitingum, nuddi við heita pottinn inni og fleira. Ætlum að kynna nýja tíma sem heita Fit Pilates á föstudag kl. 08:15 og 09:30, 12:10 og svo í konutímanaum kl 16:30 og 17:30. Ef fleiri en 20 mæta í tímann skiptum við hópnum í tvennt og helmingurinn fer í slökunarspinning á móti. Svo verða kynningartímar á laugardag og sunnudag. Það er fullt í þá núna þannig að við bættum við einum í viðbót kl 10 á sunnudeginum.<BR>Klukkan 12:30 á laugardeginum verða listaverkin okkar tvo formlega vígð. Tengsl eftir Öllu og mosaiklistaverkið hennar Matthildar.