01.06.2012
Síðasti Body Balance tíminn á laugardegi er á morgun. Abba fer út með tímann ef veðrið verður gott. Það verður
Body Balance á miðvikudögum kl 17:30 í allt sumar. Einstaklega vel samsettir tímar þar sem við hitum upp með Tai Chi æfingum og
sólarhyllingu úr Yoga. Síðan er farið í góðar Yogastöður sem styrkjja allan líkamann og kenna okkur að umgangast musterið
sem við búum í. Kvið og bakæfingar koma að mestu úr Pilates og svo er alltaf góð slökun í lokin.