15.01.2013
Við ætlum að bjóða uppá aukatíma í Hot Yoga, teygjum og slökun í heitum sal annan hvern fimmtudag kl 18:30 og annan hvern föstudag kl
16:30 fyrir þau sem eru á lífsstílsnámskeiði, Gravity vefjagigt og Gravity extra. Fyrsti tíminn verður næsta fimmtudag kl 18:30.
Rólegra og einfaldara yoga, meiri teygjur og slökun í restina. Tökum svo tíma með foamrúllum og etv litlum boltum og enn meiri teygjum í volgum
sal. Ekki alltaf yoga.