14 vikna lífsstílsnámskeiðin eiga að vera búin 5. desember. Við ætlum að bæta við þremur aukatímum 7., 8. og 9. desember. Lokauppgjör verður miðvikudaginn 9. desember. Allir sem ná 10% léttingu 14 vikna lífsstílsnámskeiðin eiga að vera búin 5. desember. Við ætlum að bæta við þremur aukatímum 7., 8. og 9. desember. Lokauppgjör verður miðvikudaginn 9. desember. Allir sem ná 10% léttingu á 14 vikum fá tveggja mánaða kort í verðlaun. Einnig verða verðlaun fyrir flest kíló og flesta sentimetra sem eru farnir og bestu mætingu. Allir sem klára námskeiðið geta svo æft frítt út árið. Næstu námskeið byrja 11. janúar 2010, skráning hefst í desember.