15.11.2013
Nú líður að jólum og nóg að gera hjá flestum. Yogadömurnar þrjár ætla að koma til móts við það og
stytta tímann á sunnudögum um hálftíma. Fram að áramótum verður sá tími 60 mínútna langur. Hvetjum alla
til að gefa sér tíma til að koma inní hitann og liðka skrokkinn, bæta líkamsstöðuna og vera í núinu.