10.02.2014
Við skoruðum á ykkur á nýju ári að léttast um 10% á 5, 10 eða 15 vikum. Núna er vigtun í gnagi þessa viku sem
létu vigta sig 6.-13. janúar. Einn er allavega kominn með 10% léttingu á 5 vikum, rúmlega 11 kíló og geri aðrir betur. Hann vann
sér inn 6 mánaða þrekkort sem má nota þegar hentar.