08.06.2014
Það eru 3 bekkir lausir á Gravity/Bolta námskeiðið sem byrjar á miðvikudag. Gravity tímarnir verða 2x í viku, á
miðvikudögum og föstudögum. Heiti boltatíminn verður á mánudögum og er sá tími opinn fyrir Þrekkortshafa og aðra sem eru
á námskeiðum.