Bryndís, Anna, Helga og Abba glamourgellur eftir spinning á föstudagsmorgninum.
Það var gríðarleg aðsókn í tímana um helgina. 48 manns í Ólatíma, 35 í Body Balance á laugardegi og 28 Á föstudegi og geggjað í jamminu og þar mættu stelpurnar í dansdressunum og skemmtu sér. Það var gríðarleg aðsókn í tímana um helgina. 48 manns í Ólatíma, 35 í Body Balance á laugardegi og 28 Á föstudegi og geggjað í jamminu og þar mættu stelpurnar í dansdressunum og skemmtu sér. Yfir 30 konur komu í Body Vive og þar fóru út 6 happdrættisvinningar, allt úr lífrænu hillunni í fjólubláum pakkningum (súkkulaði, kex, bláberjasýróp). Morgunstjörnurnar mættu að sjálfsögðu í glamourdressi í spinning kl 06:20 á föstudagsmorgninum og þar voru afhent verðlaun fyrir flottasta dressið. Engin kom í dressi seinni partinn þannig að verðlaunin fóru ekki út. Það er víst betra að vera með tónlistarþema í spinning en búninga. Stjáni hafði nóg að gera við að nudda við heita pottinn. Glæsileg mæting var í boltatímann á sunnudeginum og sá tími verður áfram inni.